
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur samþykkt að vera verndari Hróa Hattar. Það sem þetta þýðir fyrir okkur sem lítið félag sem byggir 100% á sjálfboðavinnu, er að við höfum nú hauk í horni og þetta mun gefa félaginu og vinnu þess meira vægi, meiri alvöru og segir að starf…