Skip to main content
Fréttir

Unglingar í Grafarvogi safna fyrir Hróa Hött

By febrúar 4, 2020febrúar 10th, 2020No Comments

Okkur hjá Hróa Hetti, barst liðsauki á dögunum, alveg óvænt þegar unglingar í Grafarvogi stóðu fyrir viðburðum á góðgerðaviku í Grafarvogi.

Börnin söfnuðu fé til styrktar Hróa Hetti og gáfu listamenn vinnu sína á Kaffihúsakvöldi sem haldið var.

Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir!

Hér er mynd sem var tekin á styrktarkvöldinu góða 🙂