Þú getur svo sannarlega hjálpað okkur við að hjálpa þeim börnunum sem þurfa mest á því að halda í skólunum.
HHB heldur utan um alla styrki sem ætlaðir eru börnunum. Hvort sem um er að ræða peninga eða aðra hluti (fatnað, áhöld eða annað).
Upplýsingar vegna millifærslu styrkja inn á baknareikning HHB
- Kt: 490311-0250
- Banki: 0515-26-250000
- Skýring: Styrkur til barna HHB
- Vinsamlega sendið okkur svo kvittun í tölvupósti á netfangið: hhb@hhb.is
Við munum sjá til þess að þitt framlag fari til þeirra barna sem þurfa mest á því að halda!
Öll vinna á vegum HHB er unnin af sjálfboðaliðum svo 100% af því sem safnast fer alltaf beint og óskert til barnana!
Ef þú vilt að við birtum nafn þitt hér á vefsíðunni þá gerum við það með ánægju, sendu okkur Nafn (persónu eða fyrirtækis) og við komum því á framfæri.
Takk fyrir hjálpinia!