Skip to main content
Fréttir

Barnaloppan í samstarf við HHB

By október 7, 2019No Comments

Barnaloppan ( www.barnaloppan.is ) hefur boðist til að hjálpa Hróa Hetti og þannig þeim grunnskólabörnum, sem til okkar leita og vantar fatnað. Við erum auðvitað himinnlifandi yfir samstarfinu og þakklát fyrir að hafa svona öflugan bandamann. Hér eftir getum við þá vonandi sinnt enn betur aðstoð sem lýtur að fatnaði barna í þeim 80 Grunnskólum sem við erum í samstarfi við.