Skip to main content
Category

Fréttir

3 Kiwanisklúbbarnir styrkja HHB með peningum

By Fréttir

Kiwanisklúbbarnir Kaldbakur og Grímur höfðu samband við Hróa Hött á dögunum og buðust til að styrkja félagið með peninga styrkjum. Eins hafði Kiwanisklúbburinn Keilir samband og er búinn að tilkynna að þeir muni styrkja félagið um kr. 250.000 Þetta er ómetanlegt og þýðir að við getum hjálpað fleiri börnum í…

Read More

Jörfi styrkir HHB um 500.000

By Fréttir
Kiwanisklúbburinn Jörfi styrkir HHB um 500.000 Í dag styrkti Kiwanisklúbburinn Jörfi Hróa Hött Barnavinafélag og það var Sigríður Jónsdóttir, formaður HHB sem fékk heiðurinn af því að taka á móti styrknum góða. Á fundinum hélt Sigríður stutta kynningu á starfsemi Hróa Hattar Barnavinafélags en um 60 manns voru mættir á...
Read More

Kiwanisklúbburinn Sólborg bauð Hróa Hetti í heimsókn

By Fréttir

Á myndinni eru Sigríður Rut Jónsdóttir, formaður Hróa Hattar og Þyrí Marta Baldursdóttir hjá Kiwanísklúbbnum Sólborg Hafnarfirði. þann 13. febrúar bauð Kiwanísklúbburinn Sólborg fulltrúa Hróa Hattar að halda kynningu á starfsemi félagsins. Eftir kynninguna spunnust góðar og fróðlegar umræður og komu fjölmargar spurningar bornar upp um hvernig Hrói Höttur starfar….

Read More

500.000 kr. styrkur frá Kiwanisklúbbnum Höfði

By Fréttir
Mynd: Hér er Brynjólfur Gíslason að afhenda Jóni Trausta Snorrasyni, ritara Hróa Hattar, styrkinn og forseti klúbbsins ( hægra meginn)  er Gestur Halldórsson. Kiwanisklúbburinn Höfði leggur enn og aftur lóð sín á vogarskálar Hróa Hattar Í afhenti Kiwanisklúbburinn Höfði, Hróa Hetti, formlega styrk upp á kr. 500.000.  Með þessum styrk, getum...
Read More

Oddfellowstúkan Skúli fógeti styrkir Hróa Hött um 500.000

By Fréttir
Á myndinni, talið frá vinstri: Ólafur Th. Ólafsson, Undirmeistari, Þórarinn Gunnarsson, Yfirmeistari. Sigríður Jónsdóttir Formaður Hróa Hattar, Sveinbjörn Sveinbjörnsson Gjaldkeri Hróa Hattar og Jón Trausti Snorrason, ritari Hróa Hattar. Skúli fógeti gerir góðverk sem um munar í dag, 19. desember 2022 mættu tveir herramenn frá Oddfellowstúku nr. 12, sem ber...
Read More

Kiwanisklúbburinn Jörfi tekur vel á móti HHB

By Fréttir
Kiwanisklúbburinn Jörfi var heimsóttur Í dag var Kiwanisklúbburinn Jörfi heimsóttur af stjórnarmeðlim Hróa Hattar. Það var Jón Trausti Snorrason sem fékk heiðurinn af því að heimsækja herramenn Jöfra þar sem tekið var vel á móti honum og hélt Jón Trausti hélt stutta kynningu á starfsemi Hróa Hattar Barnavinafélags. Hrói Höttur...
Read More

Kiwanisklúbburinn Höfði styrkir HHB

By Fréttir

Í gær var það Kiwanisklúbburinn Höfði sem styrkti Hróa Hött Barnavinafélag um 500 þús og þökkum við hjá félaginu kærlega fyrir stuðninginn. Þessi peningastyrkur kemur á besta tíma því þetta ár hefur verið mikið um styrki hjá félaginu. Á myndinni eru Sveinbjörn Sveinbjörnsson frá Hróa hetti ásamt tveimur félögum frá…

Read More

Rafiðnaðarsambands Íslands styrkir HHB

By Fréttir

Heil og sæl Við erum afskaplega glöð að geta styrkt fjölskyldur sem glíma við fjárhagslega erfiðleika því fátækt bitnar á börnunum. Börnin er framtíðin okkar og því erum við glöð að geta lagt okkar af mörkum þar sem aðstoðar er þörf. Bestu kveðjur, Sigrún Sigurðardóttir Skrifstofustjóri  Rafiðnaðarsambands Íslands

Read More