Skip to main content
Category

Fréttir

Kynning á HHB í Fréttablaðinu

By FréttirNo Comments

Í miðjum September 2015 var haft samband við HHB af Fréttablaðinu, sem óskaði eftir að fá að kynna félagið í blaðinu. HHB Samþykkti þetta og var þetta fyrsta opinbera kynning á HHB frá upphafi, og óhætt er að segja að þessi kynning hafi haft mikil áhrif því við í stórn…

Read More

161 kynningar sendar

By FréttirNo Comments

HHB Sendi í dag fyrirspurn á um 161 skólastjóra og aðstoðarskólastjóra höfuðborgarinnar. Efni fyrirspurnarinnar var kynning á starfsemi HHB og spurningar um hvort viðkomandi teldi að það væri þörf á HHB aðstoð í skólanum. Óhætt er að segja að svörin og móttökurnar eru framar vonum og greinilega mikil þörf í grunnskólum…

Read More

Kennarasamband Íslands og HHB

By FréttirNo Comments

Mikil aukning hefur orðið, undanfarnar vikur, í fyrirspurnum til HHB. Við fögnum þessu og það má líklegast rekja þessi fjölgun til þess að HHB fékk á dögunum KÍ ( Kennarasamband Íslands ) til að senda tölvupóst á alla kennara og námsráðgjafa landsins, sem eru rúmlega 3.600 manns.

Read More

Heimsóttum 2 stóra grunnskóla

By FréttirNo Comments

Stjórn HHB Heimsótti á dögunum 2 stóra grunnskóla í Reykjavík og var okkur vel tekið. Annar skólinn hefur verið að nýta sér aðstoð HHB síðustu 3 árin og hinn skólinn var að bætast við í hóp grunnskóla sem nýta sér HHB. Það sem kom í ljós í heimsókn „nýja“ grunnskólanns,…

Read More