Skip to main content
Category

Fréttir

Alheims Auður styrkir Hróa Hött

By Fréttir

Í dag styrkti sjóður Alheims Auður, Hróa Hött um 1 Milljón sem munu renna beint í styrktarsjóð HHB. Við hjá Hróa Hetti, þökkum Alheims Auði innilega fyrir styrkinn og hann mun koma sér vel því aldrei hefur verið leitað til okkar eins og nú. — Fréttatilkynning Úthlutun úr samfélagssjóðum Virðingar…

Read More

Rúmar 4,4 milljónir söfnuðust

By Fréttir

Á dögunum veittum Dominos Pizza, barnavinafélaginu Hróa Hetti andvirði af allri sölu, vegna Góðgerðarpizzunni sem var til sölu byrjun október. Hátt í 3.000 góðgerðarpizzur seldust og alls söfnuðust rúmar 4,4 milljónir kr. sem runnu óskipt til Hróa Hattar. Við viljum þakka Dominos fyrir frábært framtak og öllum þeim sem keyptu Góðgerðarpizzuna.  

Read More

Góðgerðarpizza Domino’s og Hrefnu Sætran

By FréttirNo Comments

Góðgerðarpizza Domino’s og Hrefnu Sætran verður á matseðlinum aðeins þessa viku, frá mánudegi til föstudags. Öll salan rennur óskipt til Hróa Hattar Barnavinafélags. Góðgerðarpizzan er einstaklega ljúffeng með hakki, cheddarosti, rauðlauki, lauki, sveppum og óreganó, toppuð með reyktri chili-bearnaise-sósu að hætti Hrefnu. Fáðu þér Góðgerðarpizzu og styrktu um leið gott…

Read More

Kynning á HHB í Fréttablaðinu

By FréttirNo Comments

Í miðjum September 2015 var haft samband við HHB af Fréttablaðinu, sem óskaði eftir að fá að kynna félagið í blaðinu. HHB Samþykkti þetta og var þetta fyrsta opinbera kynning á HHB frá upphafi, og óhætt er að segja að þessi kynning hafi haft mikil áhrif því við í stórn…

Read More

161 kynningar sendar

By FréttirNo Comments

HHB Sendi í dag fyrirspurn á um 161 skólastjóra og aðstoðarskólastjóra höfuðborgarinnar. Efni fyrirspurnarinnar var kynning á starfsemi HHB og spurningar um hvort viðkomandi teldi að það væri þörf á HHB aðstoð í skólanum. Óhætt er að segja að svörin og móttökurnar eru framar vonum og greinilega mikil þörf í grunnskólum…

Read More

Kennarasamband Íslands og HHB

By FréttirNo Comments

Mikil aukning hefur orðið, undanfarnar vikur, í fyrirspurnum til HHB. Við fögnum þessu og það má líklegast rekja þessi fjölgun til þess að HHB fékk á dögunum KÍ ( Kennarasamband Íslands ) til að senda tölvupóst á alla kennara og námsráðgjafa landsins, sem eru rúmlega 3.600 manns.

Read More

Heimsóttum 2 stóra grunnskóla

By FréttirNo Comments

Stjórn HHB Heimsótti á dögunum 2 stóra grunnskóla í Reykjavík og var okkur vel tekið. Annar skólinn hefur verið að nýta sér aðstoð HHB síðustu 3 árin og hinn skólinn var að bætast við í hóp grunnskóla sem nýta sér HHB. Það sem kom í ljós í heimsókn „nýja“ grunnskólanns,…

Read More