Fréttir

Forseti Íslands hittir Hróa Hött

By March 8, 2017 No Comments

Í dag lögðum við hjá Hróa Hetti leið okkar til Forseta Íslands. Markmiðið var að kynna félagið fyrir Forsetanum og ræða ýmsar hugmyndir og lausnir er gætu hjálpað félaginu til að vaxa og dafna.

Fundurinn var léttur og góður og aldrei að vita nema framhald verði á viðræðum, enda málefnið brýnt og aðkallandi.

Við þökkum fyrir hlýjar og góðar móttökur 🙂

Hér má svo lesa frétt á vefmiðli Forseta Íslands: www.forseti.is/frettir/hroi-hottur


Hver var Hrói Höttur?

Hrói Höttur var útlagi sem tók peninga frá ríka fólkinu og gaf þeim sem minna máttu sín og voru fátækir.

HRÓI HÖTTUR BARNAVINAFÉLAG