Skip to main content
Fréttir

Rúmar 4,4 milljónir söfnuðust

By nóvember 4, 2015No Comments

Á dögunum veittum Dominos Pizza, barnavinafélaginu Hróa Hetti andvirði af allri sölu, vegna Góðgerðarpizzunni sem var til sölu byrjun október.

Hátt í 3.000 góðgerðarpizzur seldust og alls söfnuðust rúmar 4,4 milljónir kr. sem runnu óskipt til Hróa Hattar.

Við viljum þakka Dominos fyrir frábært framtak og öllum þeim sem keyptu Góðgerðarpizzuna.