Fréttir

Góðgerðarpizza Domino’s og Hrefnu Sætran

By October 5, 2015 No Comments

Góðgerðarpizza Domino’s og Hrefnu Sætran verður á matseðlinum aðeins þessa viku, frá mánudegi til föstudags.
Öll salan rennur óskipt til Hróa Hattar Barnavinafélags.

Góðgerðarpizzan er einstaklega ljúffeng með hakki, cheddarosti, rauðlauki, lauki, sveppum og óreganó, toppuð með reyktri chili-bearnaise-sósu að hætti Hrefnu.

Fáðu þér Góðgerðarpizzu og styrktu um leið gott málefni!

Leave a Reply