Skip to main content
Fréttir

Kynning á HHB í Fréttablaðinu

By september 29, 2015No Comments

Í miðjum September 2015 var haft samband við HHB af Fréttablaðinu, sem óskaði eftir að fá að kynna félagið í blaðinu.

HHB Samþykkti þetta og var þetta fyrsta opinbera kynning á HHB frá upphafi, og óhætt er að segja að þessi kynning hafi haft mikil áhrif því við í stórn félagsins urðum strax vör við mikinn og jákvæðan áhuga og fyrirspurnir á starfsemi félagsins.

Leave a Reply