Skip to main content
Category

Fréttir

Oddfellowstúkan Skúli fógeti styrkir Hróa Hött um 500.000

By Fréttir
Á myndinni, talið frá vinstri: Ólafur Th. Ólafsson, Undirmeistari, Þórarinn Gunnarsson, Yfirmeistari. Sigríður Jónsdóttir Formaður Hróa Hattar, Sveinbjörn Sveinbjörnsson Gjaldkeri Hróa Hattar og Jón Trausti Snorrason, ritari Hróa Hattar. Skúli fógeti gerir góðverk sem um munar í dag, 19. desember 2022 mættu tveir herramenn frá Oddfellowstúku nr. 12, sem ber...
Read More

Kiwanisklúbburinn Jörfi tekur vel á móti HHB

By Fréttir
Kiwanisklúbburinn Jörfi var heimsóttur Í dag var Kiwanisklúbburinn Jörfi heimsóttur af stjórnarmeðlim Hróa Hattar. Það var Jón Trausti Snorrason sem fékk heiðurinn af því að heimsækja herramenn Jöfra þar sem tekið var vel á móti honum og hélt Jón Trausti hélt stutta kynningu á starfsemi Hróa Hattar Barnavinafélags. Hrói Höttur...
Read More

Kiwanisklúbburinn Höfði styrkir HHB

By Fréttir

Í gær var það Kiwanisklúbburinn Höfði sem styrkti Hróa Hött Barnavinafélag um 500 þús og þökkum við hjá félaginu kærlega fyrir stuðninginn. Þessi peningastyrkur kemur á besta tíma því þetta ár hefur verið mikið um styrki hjá félaginu. Á myndinni eru Sveinbjörn Sveinbjörnsson frá Hróa hetti ásamt tveimur félögum frá…

Read More

Rafiðnaðarsambands Íslands styrkir HHB

By Fréttir

Heil og sæl Við erum afskaplega glöð að geta styrkt fjölskyldur sem glíma við fjárhagslega erfiðleika því fátækt bitnar á börnunum. Börnin er framtíðin okkar og því erum við glöð að geta lagt okkar af mörkum þar sem aðstoðar er þörf. Bestu kveðjur, Sigrún Sigurðardóttir Skrifstofustjóri  Rafiðnaðarsambands Íslands

Read More

Hrói Höttur 10 ára !

By Fréttir

Barnavinafélagið Hrói Höttur er 10 ára! Nú eru 10 ár síðan Barnavinafélagið Hrói Höttur var stofnað af Sigríði, Sveinbirni og Jóni Trausta, en þau eru enn í dag einu starfsmenn og kjölfesta félagsins. Við héldum til að mynda, upp á áfangann með skemmtilegri heimsókn til Forseta Íslands. Guðni Forseti er verndari félagsins…

Read More

Ilmolíulampar styrkja Hróa Hött Barnavinafélag

By Fréttir

ILMOLÍULAMPAR Við hjá ILMOLÍULAMPAR ætlum að styrkja Hróa Hött Barnavinafélag VIÐ VILJUM SKORA Á ÖNNUR FYRIRTÆKI & EINSTAKLINGA að styrkja Hróa Hött Barnavinafélag Því ekkert barn á að líða skort á mat og öðrum nauðsynjum! – Hvað er Hrói Höttur Barnavinafélag? Öll vinna á vegum HHB er unnin af sjálfboðaliðum….

Read More

Einstaklingur gefur veglegan styrk!

By Fréttir

Á dögunum fengum við veglegan styrk frá góðhjörtuðum einstakling, sem styrkti félagið um kr. 300.000, og gerði hún það þannig að hún bað alla vini sína sem voru á leið í afmælið hennar að gefa peninga í HRÓA HÖTT í stað þess að gefa henni pakka. Við viljum fyrir hönd…

Read More