Skip to main content
Fréttir

Kiwanisklúbburinn Sólborg bauð Hróa Hetti í heimsókn

By febrúar 14, 2023No Comments
Á myndinni eru Sigríður Rut Jónsdóttir, formaður Hróa Hattar og Þyrí Marta Baldursdóttir hjá Kiwanísklúbbnum Sólborg Hafnarfirði.

þann 13. febrúar bauð Kiwanísklúbburinn Sólborg fulltrúa Hróa Hattar að halda kynningu á starfsemi félagsins.

Eftir kynninguna spunnust góðar og fróðlegar umræður og komu fjölmargar spurningar bornar upp um hvernig Hrói Höttur starfar.
Við þökkum Sólborgu kærlega fyrir tækifærið og góðar móttökur.