Skip to main content
Fréttir

Jörfi styrkir HHB um 500.000

By mars 22, 2023No Comments

Kiwanisklúbburinn Jörfi styrkir HHB um 500.000

Í dag styrkti Kiwanisklúbburinn Jörfi Hróa Hött Barnavinafélag og það var Sigríður Jónsdóttir, formaður HHB sem fékk heiðurinn af því að taka á móti styrknum góða. Á fundinum hélt Sigríður stutta kynningu á starfsemi Hróa Hattar Barnavinafélags en um 60 manns voru mættir á fundinn.

Hrói Höttur þakkar Jörfa fyrir hjálpina.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir teknar þetta kvöld