Skip to main content
Fréttir

3 Kiwanisklúbbarnir styrkja HHB með peningum

By mars 28, 2023No Comments

Kiwanisklúbbarnir Kaldbakur og Grímur höfðu samband við Hróa Hött á dögunum og buðust til að styrkja félagið með peninga styrkjum. Eins hafði Kiwanisklúbburinn Keilir samband og er búinn að tilkynna að þeir muni styrkja félagið um kr. 250.000 Þetta er ómetanlegt og þýðir að við getum hjálpað fleiri börnum í grunnskólum á Íslandi.

Við kunnum þessum tveim klúbbum miklar þakkir fyrir styrkina en þeir voru eftirfarandi ..

  • Kiwanisklúbburinn Keilir = Kr. 250.000

  • Kiwanisklúbburinn Kaldbakur = Kr. 100.000

  • Kiwanisklúbburinn Grímur= Kr. 50.000