Skip to main content
Fréttir

Kr. 600.000 frá Kiwanisklúbbnum Höfða, bakhjarl HHB

By nóvember 3, 2023nóvember 6th, 2023No Comments

Mynd: Hér er Jón K Sigurfinnsson að afhenda Jóni Trausta Snorrasyni, ritara Hróa Hattar, styrkinn góða.

Kiwanisklúbburinn Höfði er bakhjarl Hróa Hattar og styrkir félagið nú um 600 þús kr.

Í þetta sinn afhenti Kiwanisklúbburinn Höfði, Hróa Hetti, formlega styrk upp á kr. 600.000.  Með þessum styrk, getum við áfram og saman, hjálpað börnum í grunnskólum landsins sem þurfa fjárhagslegan stuðning.

Hrói Höttur þakkar Kiwanisklúbburinn Höfði kærlega fyrir stuðninginn!