Skip to main content
Fréttir

Skoðannakönnun grunnskóla á Íslandi

By desember 6, 2023No Comments

Á hausmánuðum 2023 ákvað Hrói Höttur Barnavinafélag að gera skoðannakönnun

Könnunin var gerð til að hjálpa okkur að skilja betur aðstöðu okkar skjólstæðinga sem og grunnskóla landsins og hvaða úrræða þeir hafa verið, og geta gripið til.

Könnunin var send á alla skólastjóra og aðstoðarskólastjóra á landinu

Skoðannakönnunin var send út „Nafnlaus“ ( þ.e. við fengum engin nöfn á skólum og getum ekki rakið svör til svarenda )

Við lögðum fyrir skólana þessar 4 spurningar:

  1. Hver eru viðbrögð skóla ef ekki er til fjármagn til ad greiða fyrir barn fæði, ferðir eða annað í skólastarfinu?

  2. Hversu oft þurfa starfsmenn skóla að bregðast við svona málum?

  3. Hver er helsta ástæða þess ad þið óskið eftir styrkjum?

  4. Hefur þinn skóli nýtt sér Hróa Hött og fengið styrk fyrir barn/börn ?

96 Grunnskólar tóku þátt í þessari könnun !

Niðurstöðurnar ( hér fyrir neðan ) komu okkur á óvart á margan hátt og í framhaldi fengum við ýmsar ábendingar, spurningar sem og hrós og þakkir fyrir vel unnið starf í þágu barnanna okkar allra =)

Við þökkum grunnskólunum kærlega fyrir að taka þátt í þessari könnun.