Skip to main content
Fréttir

Kiwanisklúbburinn Jörfi tekur vel á móti HHB

By nóvember 28, 2022desember 7th, 2022No Comments

Kiwanisklúbburinn Jörfi var heimsóttur

Í dag var Kiwanisklúbburinn Jörfi heimsóttur af stjórnarmeðlim Hróa Hattar. Það var Jón Trausti Snorrason sem fékk heiðurinn af því að heimsækja herramenn Jöfra þar sem tekið var vel á móti honum og hélt Jón Trausti hélt stutta kynningu á starfsemi Hróa Hattar Barnavinafélags.

Hrói Höttur þakkar fyrir frábærar móttökur.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir teknar þetta kvöld