Skip to main content
Fréttir

Ladies Circle Ísland styrkir HHB um 1,2 Milljónir

By apríl 30, 2024No Comments

Í dag styrkti Ladies Circle Ísland HHB um 1,2 Milljónir

Við hjá Hróa Hetti þökkum kærlega fyrir styrkinn sem mun svo sannarlega koma sér vel fyrir börnin „okkar allra“.

Ladies Circle Ísland eru góðgerðarsamtök þar sem vináttan er í forgrunni. Ladies Circle eru lokuð samtök þar sem konur fá oftast boð um aðild í gegnum núverandi LC konu. Einnig geta konur sótt sjálfar um aðgang í samtökin.

Í Ladies Circle fá konur tækifæri til að efla sjálfstæði sitt, auka víðsýni og umburðarlyndi og eiga skemmtilegar stundir með öðrum konum.