Skip to main content
Fréttir

Stór ávísun og styrkur með bros á vör

By febrúar 27, 2020No Comments

Í dag, 26. febrúar tókum við með bros á vör, á móti styrk frá duglegum dömum í Grafarvogi en þær stóðu einmitt fyrir góðgerðaviku í Grafarvogi.

Margir lögðu hönd á plóginn og söfnuðust samtals Kr. 370.985 sem koma sér sannarlega vel og munu hjálpa mörgum börnum úr vanda.

Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir!

🙂