Fréttir

70 grunnskólar í samstarfi við Hróa Hött

By November 16, 2018 No Comments

Í dag bættist skóli nr. 70 ( Hríseyjarskóli ) í vinahóp Hróa Hattar

Við hjá Hróa Hetti erum stolt og glöð að geta hjálpað svona mörgum grunnskólabörnum með helstu grunnþarfir og bjóðum alla aðra grunnskóla landsins velkomna, eina sem þú þarft að gera er að senda okkur tölvupóst og segja “Okkar skóli vill vera vinur Hróa Hattar” ..


Hver var Hrói Höttur?

Hrói Höttur var útlagi sem tók peninga frá ríka fólkinu og gaf þeim sem minna máttu sín og voru fátækir.

HRÓI HÖTTUR BARNAVINAFÉLAG