
Í dag styrkti sjóður Alheims Auður, Hróa Hött um 1 Milljón sem munu renna beint í styrktarsjóð HHB. Við hjá Hróa Hetti, þökkum Alheims Auði innilega fyrir styrkinn og hann mun koma sér vel því aldrei hefur verið leitað til okkar eins og nú. — Fréttatilkynning Úthlutun úr samfélagssjóðum Virðingar…