Okkur hjá Hróa Hetti, barst liðsauki á dögunum, alveg óvænt þegar unglingar í Grafarvogi stóðu fyrir viðburðum á góðgerðaviku í Grafarvogi. Börnin söfnuðu fé til styrktar Hróa Hetti og gáfu listamenn vinnu sína á Kaffihúsakvöldi sem haldið var. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir! Hér er mynd sem var tekin…








