
HHB Sendi í dag fyrirspurn á um 161 skólastjóra og aðstoðarskólastjóra höfuðborgarinnar. Efni fyrirspurnarinnar var kynning á starfsemi HHB og spurningar um hvort viðkomandi teldi að það væri þörf á HHB aðstoð í skólanum. Óhætt er að segja að svörin og móttökurnar eru framar vonum og greinilega mikil þörf í grunnskólum…