Góðgerðarpizza Domino’s og Hrefnu Sætran verður á matseðlinum aðeins þessa viku, frá mánudegi til föstudags. Öll salan rennur óskipt til Hróa Hattar Barnavinafélags. Góðgerðarpizzan er einstaklega ljúffeng með hakki, cheddarosti, rauðlauki, lauki, sveppum og óreganó, toppuð með reyktri chili-bearnaise-sósu að hætti Hrefnu. Fáðu þér Góðgerðarpizzu og styrktu um leið gott…
Í miðjum September 2015 var haft samband við HHB af Fréttablaðinu, sem óskaði eftir að fá að kynna félagið í blaðinu. HHB Samþykkti þetta og var þetta fyrsta opinbera kynning á HHB frá upphafi, og óhætt er að segja að þessi kynning hafi haft mikil áhrif því við í stórn…
HHB Sendi í dag fyrirspurn á um 161 skólastjóra og aðstoðarskólastjóra höfuðborgarinnar. Efni fyrirspurnarinnar var kynning á starfsemi HHB og spurningar um hvort viðkomandi teldi að það væri þörf á HHB aðstoð í skólanum. Óhætt er að segja að svörin og móttökurnar eru framar vonum og greinilega mikil þörf í grunnskólum…
Mikil aukning hefur orðið, undanfarnar vikur, í fyrirspurnum til HHB. Við fögnum þessu og það má líklegast rekja þessi fjölgun til þess að HHB fékk á dögunum KÍ ( Kennarasamband Íslands ) til að senda tölvupóst á alla kennara og námsráðgjafa landsins, sem eru rúmlega 3.600 manns.
Stjórn HHB Heimsótti á dögunum 2 stóra grunnskóla í Reykjavík og var okkur vel tekið. Annar skólinn hefur verið að nýta sér aðstoð HHB síðustu 3 árin og hinn skólinn var að bætast við í hóp grunnskóla sem nýta sér HHB. Það sem kom í ljós í heimsókn „nýja“ grunnskólanns,…