

Kiwanisklúbbarnir Kaldbakur og Grímur höfðu samband við Hróa Hött á dögunum og buðust til að styrkja félagið með peninga styrkjum. Eins hafði Kiwanisklúbburinn Keilir samband og er búinn að tilkynna að þeir muni styrkja félagið um kr. 250.000 Þetta er ómetanlegt og þýðir að við getum hjálpað fleiri börnum í…
Á myndinni eru Sigríður Rut Jónsdóttir, formaður Hróa Hattar og Þyrí Marta Baldursdóttir hjá Kiwanísklúbbnum Sólborg Hafnarfirði. þann 13. febrúar bauð Kiwanísklúbburinn Sólborg fulltrúa Hróa Hattar að halda kynningu á starfsemi félagsins. Eftir kynninguna spunnust góðar og fróðlegar umræður og komu fjölmargar spurningar bornar upp um hvernig Hrói Höttur starfar….
Í gær var það Kiwanisklúbburinn Höfði sem styrkti Hróa Hött Barnavinafélag um 500 þús og þökkum við hjá félaginu kærlega fyrir stuðninginn. Þessi peningastyrkur kemur á besta tíma því þetta ár hefur verið mikið um styrki hjá félaginu. Á myndinni eru Sveinbjörn Sveinbjörnsson frá Hróa hetti ásamt tveimur félögum frá…
Kt: 490311-0250
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
GSM: 821-3790 ( Jón Trausti )
Netfang: hhb@hhb.is
Bakhjarlar HHB eru ýmisir aðilar, fyrirtæki og einstaklingar sem leggja þessu góða málefni lið.
Við teljum að best að þau börn sem þurfa á aðstoð okkar að halda fái hana "hljóðlega" þ.e. án þess að aðrir en foreldrar verði þess vör.
Takk kærlega fyrir að hjálpa okkur við að hjálpa börnunum okkar allra!
Þú getur lagt okkur lið með millifærslu á bankareikning HHB:
Banki: 0515-26-250000
Kt: 490311-0250
PÓSTUR 1 - "Hjá okkur er drengur í 9. bekk og vantar góða skó. Einstæð móðir hans hefur engin ráð til að kaupa fyrir hann skó. Getið þið hjálpað honum?
PÓSTUR 2 - "Drengurinn er nú kominn með góða kuldaskó og er mjög þakklátur, ég skila því hér með til ykkar. Kær kveðja, ónafngreindur Skólastjóri."