

Kiwanisklúbbarnir Kaldbakur og Grímur höfðu samband við Hróa Hött á dögunum og buðust til að styrkja félagið með peninga styrkjum. Eins hafði Kiwanisklúbburinn Keilir samband og er búinn að tilkynna að þeir muni styrkja félagið um kr. 250.000 Þetta er ómetanlegt og þýðir að við getum hjálpað fleiri börnum í…
Á myndinni eru Sigríður Rut Jónsdóttir, formaður Hróa Hattar og Þyrí Marta Baldursdóttir hjá Kiwanísklúbbnum Sólborg Hafnarfirði. þann 13. febrúar bauð Kiwanísklúbburinn Sólborg fulltrúa Hróa Hattar að halda kynningu á starfsemi félagsins. Eftir kynninguna spunnust góðar og fróðlegar umræður og komu fjölmargar spurningar bornar upp um hvernig Hrói Höttur starfar….
Góðan dag. Hér er önnur beiðni fyrir einn nemanda til viðbótar sem kom frá Úkraínu til okkar og fjölskyldan getur ekki greitt fyrir mataráskrift. Með fyrirfram þökk, kv Jóhanna
Góðan daginn, Það er einstæð móðir hjá okkur sem á tvo drengi í 1. og 2. bekk. Hún á erfitt með að greiða matar- og frístundaráskrift en móðirin er í endurhæfingu. Hún getur ekki keypt kuldaskó á strákana sína og annar þeirra þarf að fá sérstaka kuldaskó sem kosta um…
Sæl verið þið, Ég sendi ykkur póst fyrr í vetur þar sem ég var að kanna hvort þið aðstoðuðu forldra sem hafa ekki efni á að kaupa gleraugu fyrir börnin sín. Í skólanum erum við með barn sem hefur mikla þörf á gleraugum en foreldrarnir hafa ekki efni á að…
Góðan dag, Okkur í Smáraskóla langar til að athuga hvort þið gætuð mögulega styrkt 3 stystkini í skólanum um mataráskrift hjá Skólamat? Það eru 6 börn á heimilinu þar af 3 þeirra í Smáraskóla. Fjölskyldan býr við mjög þröngan kost, annað foreldrið er í láglauna starfi og hitt mikið veikt….
Sæll Hrói, Við leitum til ykkar því hjá okkur eru systkini sem eru nýkomin til landsins frá Kamerún og þeim vantar allan úti- og hlífðarfatnað og um er að ræða félitla fjölskyldu. Bestu kveðjur, Ellen
Kt: 490311-0250
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
GSM: 821-3790 ( Jón Trausti )
Netfang: hhb@hhb.is
Bakhjarlar HHB eru ýmisir aðilar, fyrirtæki og einstaklingar sem leggja þessu góða málefni lið.
Við teljum að best að þau börn sem þurfa á aðstoð okkar að halda fái hana "hljóðlega" þ.e. án þess að aðrir en foreldrar verði þess vör.
Takk kærlega fyrir að hjálpa okkur við að hjálpa börnunum okkar allra!
Þú getur lagt okkur lið með millifærslu á bankareikning HHB:
Banki: 0515-26-250000
Kt: 490311-0250
PÓSTUR 1 - "Hjá okkur er drengur í 9. bekk og vantar góða skó. Einstæð móðir hans hefur engin ráð til að kaupa fyrir hann skó. Getið þið hjálpað honum?
PÓSTUR 2 - "Drengurinn er nú kominn með góða kuldaskó og er mjög þakklátur, ég skila því hér með til ykkar. Kær kveðja, ónafngreindur Skólastjóri."