Skip to main content
All Posts By

a8

Jörfi styrkir HHB um 500.000

By Fréttir
Kiwanisklúbburinn Jörfi styrkir HHB um 500.000 Í dag styrkti Kiwanisklúbburinn Jörfi Hróa Hött Barnavinafélag og það var Sigríður Jónsdóttir, formaður HHB sem fékk heiðurinn af því að taka á móti styrknum góða. Á fundinum hélt Sigríður stutta kynningu á starfsemi Hróa Hattar Barnavinafélags en um 60 manns voru mættir á...
Read More

Kiwanisklúbburinn Sólborg bauð Hróa Hetti í heimsókn

By Fréttir

Á myndinni eru Sigríður Rut Jónsdóttir, formaður Hróa Hattar og Þyrí Marta Baldursdóttir hjá Kiwanísklúbbnum Sólborg Hafnarfirði. þann 13. febrúar bauð Kiwanísklúbburinn Sólborg fulltrúa Hróa Hattar að halda kynningu á starfsemi félagsins. Eftir kynninguna spunnust góðar og fróðlegar umræður og komu fjölmargar spurningar bornar upp um hvernig Hrói Höttur starfar….

Read More

500.000 kr. styrkur frá Kiwanisklúbbnum Höfði

By Fréttir
Mynd: Hér er Brynjólfur Gíslason að afhenda Jóni Trausta Snorrasyni, ritara Hróa Hattar, styrkinn og forseti klúbbsins ( hægra meginn)  er Gestur Halldórsson. Kiwanisklúbburinn Höfði leggur enn og aftur lóð sín á vogarskálar Hróa Hattar Í afhenti Kiwanisklúbburinn Höfði, Hróa Hetti, formlega styrk upp á kr. 500.000.  Með þessum styrk, getum...
Read More

Hún getur ekki keypt kuldaskó á strákana sína

By Sögur

Góðan daginn, Það er einstæð móðir hjá okkur sem á tvo drengi í 1. og 2. bekk. Hún á erfitt með að greiða matar- og frístundaráskrift en móðirin er í endurhæfingu. Hún getur ekki keypt kuldaskó á strákana sína og annar þeirra þarf að fá sérstaka kuldaskó sem kosta um…

Read More

Fjölskyldan býr við mjög þröngan kost

By Sögur

Góðan dag, Okkur í Smáraskóla langar til að athuga hvort þið gætuð mögulega styrkt 3 stystkini í skólanum um mataráskrift hjá Skólamat? Það eru 6 börn á heimilinu þar af 3 þeirra í Smáraskóla. Fjölskyldan býr við mjög þröngan kost, annað foreldrið er í láglauna starfi og hitt mikið veikt….

Read More

Um er að ræða félitla fjölskyldu

By Sögur

Sæll Hrói, Við leitum til ykkar því hjá okkur eru systkini sem eru nýkomin til landsins frá Kamerún og þeim vantar allan úti- og hlífðarfatnað og um er að ræða félitla fjölskyldu. Bestu kveðjur, Ellen

Read More