Skip to main content
Category

Fréttir

Rafiðnaðarsambands Íslands styrkir HHB

By Fréttir

Heil og sæl Við erum afskaplega glöð að geta styrkt fjölskyldur sem glíma við fjárhagslega erfiðleika því fátækt bitnar á börnunum. Börnin er framtíðin okkar og því erum við glöð að geta lagt okkar af mörkum þar sem aðstoðar er þörf. Bestu kveðjur, Sigrún Sigurðardóttir Skrifstofustjóri  Rafiðnaðarsambands Íslands

Read More

Hrói Höttur 10 ára !

By Fréttir

Barnavinafélagið Hrói Höttur er 10 ára! Nú eru 10 ár síðan Barnavinafélagið Hrói Höttur var stofnað af Sigríði, Sveinbirni og Jóni Trausta, en þau eru enn í dag einu starfsmenn og kjölfesta félagsins. Við héldum til að mynda, upp á áfangann með skemmtilegri heimsókn til Forseta Íslands. Guðni Forseti er verndari félagsins…

Read More

Ilmolíulampar styrkja Hróa Hött Barnavinafélag

By Fréttir

ILMOLÍULAMPAR Við hjá ILMOLÍULAMPAR ætlum að styrkja Hróa Hött Barnavinafélag VIÐ VILJUM SKORA Á ÖNNUR FYRIRTÆKI & EINSTAKLINGA að styrkja Hróa Hött Barnavinafélag Því ekkert barn á að líða skort á mat og öðrum nauðsynjum! – Hvað er Hrói Höttur Barnavinafélag? Öll vinna á vegum HHB er unnin af sjálfboðaliðum….

Read More

Einstaklingur gefur veglegan styrk!

By Fréttir

Á dögunum fengum við veglegan styrk frá góðhjörtuðum einstakling, sem styrkti félagið um kr. 300.000, og gerði hún það þannig að hún bað alla vini sína sem voru á leið í afmælið hennar að gefa peninga í HRÓA HÖTT í stað þess að gefa henni pakka. Við viljum fyrir hönd…

Read More

Stór ávísun og styrkur með bros á vör

By Fréttir

Í dag, 26. febrúar tókum við með bros á vör, á móti styrk frá duglegum dömum í Grafarvogi en þær stóðu einmitt fyrir góðgerðaviku í Grafarvogi. Margir lögðu hönd á plóginn og söfnuðust samtals Kr. 370.985 sem koma sér sannarlega vel og munu hjálpa mörgum börnum úr vanda. Við kunnum…

Read More

Unglingar í Grafarvogi safna fyrir Hróa Hött

By Fréttir

Okkur hjá Hróa Hetti, barst liðsauki á dögunum, alveg óvænt þegar unglingar í Grafarvogi stóðu fyrir viðburðum á góðgerðaviku í Grafarvogi. Börnin söfnuðu fé til styrktar Hróa Hetti og gáfu listamenn vinnu sína á Kaffihúsakvöldi sem haldið var. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir! Hér er mynd sem var tekin…

Read More

Barnaloppan í samstarf við HHB

By Fréttir

Barnaloppan ( www.barnaloppan.is ) hefur boðist til að hjálpa Hróa Hetti og þannig þeim grunnskólabörnum, sem til okkar leita og vantar fatnað. Við erum auðvitað himinnlifandi yfir samstarfinu og þakklát fyrir að hafa svona öflugan bandamann. Hér eftir getum við þá vonandi sinnt enn betur aðstoð sem lýtur að fatnaði…

Read More

Nemendur í Ártúnsskóla styrkja HHB

By Fréttir

Nemendur í 7. bekk GEÓ, tóku það upp á sitt einsdæmi að gefa Hróa Hetti Barnavinafélagi allan ágóða sem safnaðist vegna Menningarvöku sem haldin var í skólanum. Hrói Höttur þakkar 7. GEÓ, innilega fyrir styrkinn sem mun klárlega koma að góðum notum fyrir börnin okkar allra 🙂 Hér eru myndir…

Read More

70 grunnskólar í samstarfi við Hróa Hött

By Fréttir

Í dag bættist skóli nr. 70 ( Hríseyjarskóli ) í vinahóp Hróa Hattar Við hjá Hróa Hetti erum stolt og glöð að geta hjálpað svona mörgum grunnskólabörnum með helstu grunnþarfir og bjóðum alla aðra grunnskóla landsins velkomna, eina sem þú þarft að gera er að senda okkur tölvupóst og segja…

Read More