Fréttir

Rafiðnaðarsambands Íslands styrkir HHB

By September 7, 2021 No Comments

Heil og sæl

Við erum afskaplega glöð að geta styrkt fjölskyldur sem glíma við fjárhagslega erfiðleika því fátækt bitnar á börnunum. Börnin er framtíðin okkar og því erum við glöð að geta lagt okkar af mörkum þar sem aðstoðar er þörf.

Bestu kveðjur,
Sigrún Sigurðardóttir
Skrifstofustjóri  Rafiðnaðarsambands Íslands