Skip to main content
Fréttir

Forseti Íslands er verndari Hróa

By mars 29, 2017No Comments

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur samþykkt að vera verndari Hróa Hattar. Það sem þetta þýðir fyrir okkur sem lítið félag sem byggir 100% á sjálfboðavinnu, er að við höfum nú hauk í horni og þetta mun gefa félaginu og vinnu þess meira vægi, meiri alvöru og segir að starf okkar síðustu 6 árin eru unnin af heilhug og fagmennsku.

Við þökkum Guðna fyrir hans framlag og stuðning!