Rúmar 4,4 milljónir söfnuðust

By November 4, 2015 Fréttir

Á dögunum veittum Dominos Pizza, barnavinafélaginu Hróa Hetti andvirði af allri sölu, vegna Góðgerðarpizzunni sem var til sölu byrjun október.

Hátt í 3.000 góðgerðarpizzur seldust og alls söfnuðust rúmar 4,4 milljónir kr. sem runnu óskipt til Hróa Hattar.

Við viljum þakka Dominos fyrir frábært framtak og öllum þeim sem keyptu Góðgerðarpizzuna.

 


Hver var Hrói Höttur?

Hrói Höttur var útlagi sem tók peninga frá ríka fólkinu og gaf þeim sem minna máttu sín og voru fátækir.

HRÓI HÖTTUR BARNAVINAFÉLAG