Á dögunum barst okkur óvæntur styrkur frá stúku í Oddfellow sem heitir Ari Fróði og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir hjálpina.
Á dögunum barst okkur óvæntur styrkur frá stúku í Oddfellow sem heitir Ari Fróði og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir hjálpina.
Kt: 490311-0250
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
GSM: 821-3790 ( Jón Trausti )
Netfang: hhb@hhb.is
Bakhjarlar HHB eru ýmisir aðilar, fyrirtæki og einstaklingar sem leggja þessu góða málefni lið.
Við teljum að best að þau börn sem þurfa á aðstoð okkar að halda fái hana "hljóðlega" þ.e. án þess að aðrir en foreldrar verði þess vör.
Takk kærlega fyrir að hjálpa okkur við að hjálpa börnunum okkar allra!
Þú getur lagt okkur lið með millifærslu á bankareikning HHB:
Banki: 0515-26-250000
Kt: 490311-0250
PÓSTUR 1 - "Hjá okkur er drengur í 9. bekk og vantar góða skó. Einstæð móðir hans hefur engin ráð til að kaupa fyrir hann skó. Getið þið hjálpað honum?
PÓSTUR 2 - "Drengurinn er nú kominn með góða kuldaskó og er mjög þakklátur, ég skila því hér með til ykkar. Kær kveðja, ónafngreindur Skólastjóri."