Skip to main content
Fréttir

Ilmolíulampar styrkja Hróa Hött Barnavinafélag

By október 28, 2020No Comments

Við hjá ILMOLÍULAMPAR ætlum að styrkja Hróa Hött Barnavinafélag

VIÐ VILJUM SKORA Á ÖNNUR FYRIRTÆKI & EINSTAKLINGA að styrkja Hróa Hött Barnavinafélag ?
Því ekkert barn á að líða skort á mat og öðrum nauðsynjum! ❤❤❤
– Hvað er Hrói Höttur Barnavinafélag? ⬇️⬇️⬇️
? Öll vinna á vegum HHB er unnin af sjálfboðaliðum.
? 1️⃣0️⃣0️⃣% af því sem safnast fer alltaf beint til barnanna!
? Tilgangur:
Tilgangur félagsins er að veita íslenskum grunnskólabörnum stuðning og aðstoða þau sem líða skort
? Markmið:
Markmið HHB er að stuðla að því að grunnþarfir og nauðsynjar séu uppfylltar í grunnskólum.
Til þess að styrkja HHB ýttu þá á þennan link ➡️ https://hhb.is/styrkja-felagid/
? UPPLÝSINGAR VEGNA MILLIFÆRSLU STYRKJA INN Á BAKNAREIKNING HHB:
Kt: 490311-0250
Banki: 0515-26-250000
Skýring: Styrkur til barna HHB
Vinsamlega sendið okkur svo kvittun í tölvupósti á netfangið: hhb@hhb.is