Í dag, 13. ágúst 2024, varð nýr Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir við beiðni Hróa Hattar um að vera áfram verndari félagsins en hún tekur við af Guðna, fráfarandi forseta. Halla þáði boðið og tekur fúslega að sér að vera verndari Hróa hattar eins og fyrirrennari hennar gerði. Við þökkum Guðna…
Rúmlega 1,2 milljónir söfnuðust í tilefni afmælis Sveinbjörns Sveinbjörn Sveinbjörnsson stjórnarmaður Hróa Hattar átti 60 ára stórafmæli 10 mars s.l. og mættu á annað hundrað manns í afmælið, sem haldið var í Golfskála GKG. Rúmlega 1,2 milljónir söfnuðust í tilefni afmælis Sveinbjörns en hann afþakkaði allar gjafir og óskaði eftir…
Kiwanisklúbbarnir Kaldbakur og Grímur höfðu samband við Hróa Hött á dögunum og buðust til að styrkja félagið með peninga styrkjum. Eins hafði Kiwanisklúbburinn Keilir samband og er búinn að tilkynna að þeir muni styrkja félagið um kr. 250.000 Þetta er ómetanlegt og þýðir að við getum hjálpað fleiri börnum í…