Mánudaginn 12. Desember 2023 styrkti Kiwanisklúbburinn Sólborg Hróa hött myndarlega með greiðslu upp á kr. 250.000.
Við kunnum þeim dömum hjá Sólborg bestu þakkir fyrir en það var Jón Trausti Snorrason, ritari HHB sem mætti og tók formlega við styrknum. Styrkurinn var veittur á Jólafundi Kiwanis klúbbsins og dýrindis matur og þétt dagskrá.
Það voru Dröfn Sveinsdóttir og Hafdís Ólafsdóttir sem afhentu styrkinn. Sonja Freydís Ágústsdóttir ( núverandi Forseti ) og Þyrí Marta Baldursdóttir voru viðstaddar afhendinguna.
( sjá myndir )