
Rebekkustúka nr. 10 sem heitir Soffía styrkti Hróa Hött, formlega um 1 Milljón kr.
Í gærkvöldi afhenti Rebekkustúka nr. 10 sem heitir Soffía, Hróa Hetti, formlega styrk upp á 1 Milljón.
Með þessum styrk, getum við áfram að hjálpa börnum í grunnskólum landsins sem þurfa fjárhagslegan stuðning.
Hrói Höttur þakkar Rebekkustúku nr. 10 kærlega fyrir stuðninginn!