Skip to main content
Sögur

Tvö systkini eru nýkomin til landsins og eiga engan vetrar- og hlífðarfatnað

By janúar 10, 2023No Comments

Heil og sæl,

Við erum að leita til ykkar því að í Ártúnsskóla eru tvö systkini sem eru í 2. og 4.b sem eru nýkomin til landsins og eiga engan vetrar- og hlífðarfatnað.

Bestu kveðjur, Ellen skólastjóri