Skip to main content
Sögur

Fjölskyldan býr við mjög þröngan kost

By janúar 10, 2023No Comments

Góðan dag,

Okkur í Smáraskóla langar til að athuga hvort þið gætuð mögulega styrkt 3 stystkini í skólanum um mataráskrift hjá Skólamat? Það eru 6 börn á heimilinu þar af 3 þeirra í Smáraskóla.

Fjölskyldan býr við mjög þröngan kost, annað foreldrið er í láglauna starfi og hitt mikið veikt.

Börnin eru oft svöng og illa nestuð þannig að það mundi muna öllu ef þau fá að borða í hádeginu í skólanum.

kveðja, Aðalheiður Ævarsdóttir
Aðstoðarskólastjóri Smáraskóla