Skip to main content
Sögur

Ég var að vona að þið gætuð aðstoðað

By janúar 10, 2023No Comments

Sæll Jón Trausti,

Það er vorferð með 10. bekk hér í Vogaskóla. Drengur hér í skólanum sem býr við erfiðar fjárhagslegar aðstæður, kemst ekki í ferðina nema með styrk. Hann er búinn að vera mjög duglegur að safna í sameiginlegan sjóð en það vantar 10. 500 kr. upp á að hann hafi fyrir ferðinni. Ég var að vona að þið gætuð aðstoðað hann með að brúa það bil?

Kv. Sigrún Björnsdóttir, Kennari og námsráðgjafi