Enn og aftur kemur Ari Fróði til Hróa Hetti til bjargar
Í dag kom Stúka Ara Fróða með gjöf sem um munar og styrkir Hróa Hött um Kr. 550.000 en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Ari Fróði, sem er Oddfellow stúka nr. 18, hjálpar okkur að hjálpa börnum í grunnskólum landsins.
Hrói Höttur þakkar Ara Fróða kærlega fyrir hjálpina!