Skip to main content
Sögur

Hún getur ekki keypt kuldaskó á strákana sína

By janúar 10, 2023No Comments

Góðan daginn,

Það er einstæð móðir hjá okkur sem á tvo drengi í 1. og 2. bekk. Hún á erfitt með að greiða matar- og frístundaráskrift en móðirin er í endurhæfingu.

Hún getur ekki keypt kuldaskó á strákana sína og annar þeirra þarf að fá sérstaka kuldaskó sem kosta um 20.000 kr vegna skynvanda.

Gætu þið aðstoðað þessa móður hjá okkur?

Kær kveðja, Sigrún Ólöf